Kynning á Guðbjörgu, nýjasta meðlim Ice Fish Research.

Halló, ég heiti Guðbjörg og er nýr meðlimur Ice Fish Research. Ég er fædd og uppalin hér á Íslandi. Einmitt núna er ég að stunda doktorsnám í Líffræði við Háskóla Íslands þar sem ég er að rannsaka fjölbreytileika í bleikjum.   Bíddu það elska ekki allir náttúrufræði? Ég ætlaði mér nú aldrei að vera líffræðingur. […]

Kynning á Guðbjörgu, nýjasta meðlim Ice Fish Research. Read More »